Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sölukostnaður
ENSKA
selling costs
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Sem dæmi um kostnað, sem ekki er tekinn inn í kostnaðarverð birgða og gjaldfærður á það tímabil þegar stofnað er til hans, má nefna:

a) óeðlilega lélega nýtingu á efni, vinnuafli eða öðrum framleiðslukostnaði,
b) geymslukostnað, nema slíkur kostnaður sé nauðsynlegur vegna vinnslustigs síðar í framleiðsluferlinu,<0}
c) sameiginlegan stjórnunarkostnað, sem ekki tengist því að koma birgðunum í núverandi ástand eða á núverandi stað og
d) sölukostnað.


[en] Examples of costs excluded from the cost of inventories and recognised as expenses in the period in which they are incurred are:

a) abnormal amounts of wasted materials, labour or other production costs;
b) storage costs, unless those costs are necessary in the production process before a further production stage;
c) administrative overheads that do not contribute to bringing inventories to their present location and condition; and
d) selling costs.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2238/2004 frá 29. desember 2004 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1725/2003 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal IFRS 1, IAS-staðla nr. 1 til 10, 12 til 17, 19 til 24, 27 til 38, 40 og 41 og túlkanir fastanefndarinnar um túlkanir (SIC-túlkanir) nr. 1 til 7, 11 til 14, 18 til 27 og 30 til 33


[en] Commission Regulation (EC) No 2238/2004 of 29 December 2004 amending Regulation (EC) No 1725/2003 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council, as regards IASs IFRS 1, IASs Nos 1 to 10, 12 to 17, 19 to 24, 27 to 38, 40 and 41 and SIC Nos 1 to 7, 11 to 14, 18 to 27 and 30 to 33


Skjal nr.
32004R2238
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira